Innidagar í Árskóla


Þar sem veður gerast válynd þessa dagana gripu vinaliðar Árskóla til þess ráðs að vera með leiki inni í íþróttahúsi mánudag og þriðjudag. Salnum var skipt í svæði og fóru krakkarnir í Stinger, götukörfubolta, skotbolta, ogo-sport og trampolínstökk. Þátttakan var afar góð og mikið fjör í salnum þar sem krakkar frá 4. – 6. bekk sprettu úr spori á eftir boltum af ýmsum stærðum og gerðum eða svifu um loftið í glæsilegum trampolín-stökkum. Myndir frá fyrri innideginum má sjá hér.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s