Lifa – LEIKA – læra


Í október hóf vinaliðaverkefnið formlega göngu sína í Árskóla en það gengur út á að hvetja nemendur til meiri þátttöku í hverskyns hreyfingu í frímínútum og skapa um leið betri skólaanda. Markmiðið er að bjóða nemendum fjölbreyttara úrval afþreyingar í löngu frímínútum þannig að allir finni eitthvað við sitt hæfi.

Undanfarinn mánuð hafa 22 vinaliðar á miðstigi staðið fyrir ýmiskonar afþreyingu, allt frá hlaupa- og boltaleikjum til kastleikja og dans. Hafa krakkarnir skemmt sér við gamla og góða leiki en einnig lært nýja, s.s. Sprengjuleik, Indiana Jones, Klósettdraug og Las Vegas. Það hefur því verið mikið fjör á skólalóðinni eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s