Vinaliðar heimsækja yngsta stig


Föstudaginn 12. apríl fóru vinaliðar í heimsókn í Árskóla við Freyjugötu og léku sér þar við yngstu krakkana í löngu frímínútum. Tókst heimsóknin afar vel og skemmtu bæði vinaliðarnir og yngri krakkarnir sér í ýmsum leikjum, s.s. fána- og fallhlífaleik, skotbolta, Ogo-sport og Indiana Jones. Er stefnt að því að þessar heimsóknir vinaliða verði fastur liður á föstudögum fram á vor.
Myndir frá heimsókninni má sjá hér.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s