Vinaliðar


Nú hefur fyrsti hópur vinaliða lokið vinnu sinni í Árskóla og er óhætt að segja að þeir hafi staðið sig með miklum sóma. Til þess að þakka vel unnin störf var krökkunum boðið í skíðaferð á skíðasvæði Tindastóls í byrjun febrúar ásamt öðrum vinaliðum í Skagafirði og var mikið fjör í fjallinu eins og myndir sem fylgja þessari frétt bera með sér. Vinaliðar Árskóla voru svo heiðraðir sérstaklega á íþróttadegi skólans 12. febrúar.
Um leið og við þökkum fyrstu vinaliðunum samstarfið bjóðum við þá næstu velkomna til leiks en þeir munu hefja störf í fyrstu viku eftir vetrarfrí.
Myndir frá skíðaferðinni

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s